Norræna eldfjallastöðin 1974–2024 – Eftirmæli
Permanent link
https://hdl.handle.net/10037/36067Date
2024-12Type
Journal articleTidsskriftartikkel
Peer reviewed
Abstract
Norræna eldfjallastöðin eða NordVulk, seinna Norræna eldfjallasetrið á Íslandi, varð 50 ára árið 2024. Á þessum tímamótum hættir NordVulk því miður starfsemi í núverandi mynd og lýkur þá árangursríku skeiði norrænna eldfjallarannsókna á Íslandi. Hér verður stuttlega rakin saga stöðvarinnar og rifjaðar upp nokkrar frásagnir af lífinu á eldfjallastöðinni.
Publisher
Det islandske naturvitenskapelige selskap/Hið íslenska nátturufræðifélagCitation
Sturkell, Jónasson, Schomacker. Norræna eldfjallastöðin 1974–2024 – Eftirmæli. Náttúrufræðingurinn. 2024Metadata
Show full item recordCollections
Copyright 2024 The Author(s)